Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að sækja Stjörnuskífuna í AppStore.
Stjörnuskífan er leikjabók fyrir iPad sem segir frá tveimur unglingum, Gunnari og Leylu, sem lenda í tímaflakki þar sem þau hitta fyrir nokkra af merkustu vísindamönnum miðalda og kynnast uppfinningum þeirra og fræðum.
Hér á þessari síðu er að finna kennsluleiðbeiningar fyrir bókina ásamt ítarefni.